
öldurótið - ásgeir lyrics
Loading...
[verse 1]
um holótta grýtta götu
þú gengur með staf þér í hönd
og sérð það er bátur að berjast
við brimið nærri strönd
þú sérð það er bátur að berjast
sú barátta fer ekki vel
þar velkist í válegu róti
lítil, veikbyggð skel
[chorus]
nú hanga skýin henglum í
hafið vekur þungan gný
og himinninn er grár í dag
[verse 2]
þér þykir svo vont að vita
af vinum í sárri neyð
og geta ekki veitt þeim vonir
og vísað færa leið
en líta skal lengur á málin
og ljóst virðist mér það nú
að brimið er barningur lífsins
og báturinn hann er þú
[chorus]
nú hanga skýin henglum í
hafið vekur þungan gný
og himinninn er grár í dag
nú hanga skýin henglum í
hafið vekur þungan gný
og himinninn er grár í dag
Random Song Lyrics :
- fim infinitivo - manaié lyrics
- i'm all that - dopeamean lyrics
- la luna tra gli alberi - leano morelli lyrics
- never alone - nathan gray lyrics
- lo faccio per - mitra & eddy lyrics
- outlaw ways - chris janson lyrics
- potter’s field (acoustic version) - mono inc. lyrics
- instagram - daphne blake & the head lyrics
- geek - dylan jay (us) lyrics
- shut you down - shaun dean & majestic lyrics