
aleinn á nýársdag - ástarpungarnir lyrics
[vers]
þú lofaðir að segja mér
þú lofaðir að segja mér frá þér
þú lofaðir að hugs’um mig
þú lofaðir en ekkert gékk eftir
[pre chorus]
það þarf tvo í þetta samband ekki einn sem stendur alltaf vaktina
ég leita alls sem okkur vantar, það vantar bara eldspýtuna
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko eins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
[vers]
hvað er erfitt við að senda eitt sms?
hvað er erfitt við að segja hvar þú ert?
ég veit að þú ert í lagi
parís, róm þarf að vita hvert þú ferð
[pre chorus]
afhverju þarf ég alltaf að minna á mig
afhverju þarf ég alltaf að hugsa um þig
afsakið ónæðið
þarf ég að bíða eitthvað mikið lengur?
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko eins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
[solo]
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko еins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
Random Song Lyrics :
- escape - k!mmortal lyrics
- ancient - grasshapa lyrics
- you wanna watch tv - the meme mansion lyrics
- schwarz auf weiß - racaille gang, mortel & emzi_bonn lyrics
- so much pain - lonestar p lyrics
- forever (cahill club mix) - chris brown lyrics
- julia - pj aviles lyrics
- left me - lil gc lyrics
- la comunidad - gauchito club lyrics
- caroline - briston maroney lyrics