
lífvana jörð - auðn lyrics
Loading...
það var hér
sem vatn um dali rann
sólin skeið í heiði
sá tími er liðinn
jörðin lögð í eyði
svartir hrafnar
sveima í leit að æti
landið þurrt sem eyðimörk
stormar geysa
afmynda yfirborð jarðar
farvegir fyrndar bera aur og ryk
lífvana jörð
svidin jörð
djúpt í iðrum gils
við hamra hafs sem áður var
skimar vera grá og mögur
grimmdin holdi klædd
vitstola af hungri
trú og spilling
valdur grimmdarverka
helför allra þjóða
eftir el neitt
Random Song Lyrics :
- wait til we get home - donice morace lyrics
- запах сигарет (the smell of cigarettes) - hafasa lyrics
- brown - tmg kao$ lyrics
- cry about you - tara skye lyrics
- triples - travis stacey lyrics
- criminal mind - michael guy bowman lyrics
- touch - speedway (sweden) lyrics
- hs love - 22doses lyrics
- spray - camelbluesmoker lyrics
- regards - biteki lyrics