
hann er ekki þú - briet lyrics
[texti fyrir “hann er ekki þú”]
[vísa 1]
segðu mér eitt
hangir rauða plakatið enn uppi á vegg?
segðu mér eitt
ertu búin að plana lífið þitt í gegn?
sit og horfi á þig
hvar misstum við þráðinn?
[viðlag]
þú spyrð mig um lífið og framtíðina
það h*llist yfir mig kvíði því þú ert ekki þar
hann á öll réttu orðin
hann er fullkomið svar
staðreyndin er sú
hann er ekki þú
hann er ekki þú
[vísa 2]
hugsanir
sem að spyrja á kvöldin: hvað hefurðu gert
efasemdir
því að hjarta mitt er enn brotið í tvennt
ertu líka að spyrja þig?
hvar misstum við þráðinn?
[viðlag]
þú spyrð mig um lífið og framtíðina
það h*llist yfir mig kvíði þú ert ekki þar
hann á öll réttu orðin
hann er fullkomið svar
staðreyndin er sú
hann er ekki þú
hann er ekki þú
[fyrir*viðlag]
ég veit ég kvaddi þig
er enn að þurrka tárin
en ég er þakklát fyrir allt
ég veit ég kvaddi þig
er enn að þurrka tárin
en ég er þakklát fyrir allt
[viðlag]
þú spyrð mig um lífið og framtíðina
það h*llist yfir mig kvíði því þú ert еkki þar
hann á öll réttu orðin
hann er fullkomið svar
staðreyndin er sú
hann еr ekki þú
hann er ekki þú
[eftir*viðlag]
ég veit ég kvaddi þig
er enn að þurrka tárin
en ég er þakklát fyrir allt
hann er ekki þú
ég veit ég kvaddi þig
er enn að þurrka tárin
en ég er þakklát fyrir allt
Random Song Lyrics :
- а ты вернешься (and you will return) - t-killah & николь (nikol') lyrics
- ended things differently - expose toxicc lyrics
- virus. - el basito lyrics
- горько/сладко (bitter/sweet) - mia boyka lyrics
- broken strings - hanoman lyrics
- enough of me - dafna lyrics
- geek hours - yeat lyrics
- this is not a prayer - uniform lyrics
- iknowisnottrue - harmy lyrics
- если честно (honestly) - breakfall lyrics