lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

frelsi til að velja - bubbi morthens & stríð og friður lyrics

Loading...

á vængjum frelsis frjáls þú ert
þú flýgur út í bláinn
þekkja sitt hjarta mest um vert
fljúga var alltaf þráin

svo svífðu þangað sem vilt þú fara
og ef einhver spyr þá af því bara
skaltu svara og svífa hærra
ég hafði frelsi til að velja

á vængjum ástar allt þitt er
ástin er eina þráin
sem fær þig til fylgdar hvert sem hún fer
frjálsan og nakinn útí bláinn

svo svífðu þangað sem vilt þú fara
og ef einhver spyr þá af því bara
skaltu svara og svífa hærra
ég hafði frelsi til að velja

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...