helreiðin - bubbi morthens & stríð og friður lyrics
Loading...
hann fæddist í ógæfu og allt hans líf
var eilífur barningur út af því
mamma hans var djönkari sem dó um haust
af grimmd og elju hann áfram braust
hann kvæsti: ég lifi hratt
ég hata reykjavík
hann hvæsti: ég lifi hratt
ég verð fallgt lík
þrettán ára drakk hann og hassið svældi
hatrið í augunum burtu fældi
alla sem reyndu að rétta honum hönd
reif kjaft og hrækti á kerfisins vönd
hann var sautján þegar lífi hans lauk
löngu útbrunninn með tóman bauk
þei fundu hann hangandi innan um skreið
hans stutta ævi var helreið
Random Song Lyrics :
- frappe chirurgicale - sc lyrics
- so good - rodney atkins lyrics
- sobretodo - nahuel briones lyrics
- doubt - marc vinyls lyrics
- off-kilter - austenyo lyrics
- molygang - madboiali lyrics
- ma bella - young mic lyrics
- 4 minutes - ariana grande lyrics
- dominate cypher - artharapper lyrics
- fury freestyle - lady fury lyrics