
minning - bubbi morthens & stríð og friður lyrics
Loading...
ég horfði inn í sjálfan mig og fann falinn þar
fölan strák með lítið hjarta og á vörum þetta svar:
ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg
ég á nóg af göllum
ég man eftir skólanum skriftblindur – lamaður
af skelfingu, ég beið eftir að verða úthrópaður
ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg
ég á nóg af göllum
ég flakkaði þorp úr þorpi og stálaði minn hníf
þjakaður – mig dreymdi um miklu betra líf
dag einn fann ég útgöngu og lagði strax af stað
efinn gat ekki stoppað mig, ég hafði alltaf vitað það
ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg
ég á nóg af kostum
Random Song Lyrics :
- a little sorry - alessi brothers lyrics
- robbin me - omg youngxn lyrics
- happy ever after? - cole austin lyrics
- i can't do this - spxwnpoint lyrics
- takiechwile - ryży lyrics
- bust - mochiron lyrics
- el disfraz - renee lyrics
- ты со мной (you with me) - атрава (atrava) lyrics
- n' chi ya nani - robert hawk florczak lyrics
- bye bye - hiddensai lyrics