njóttu þess - bubbi morthens & stríð og friður lyrics
Loading...
 
 
		hefur þú séð fætur sonar þíns nýlega
sástu marblettinn á vinstri fæti
um helgina sló sá hægri í gegn
hvílíkt mark hvílík f*gnaðarlæti
litlir strákar hrópa af hjartans list
ég vona þín vegna þú hafir ekki af leiknum misst
hefur þú heyrt dúkku dóttur þinnar tala
dúkkan á börn og erfiðan pabba
þarf að kaupa föt og fara í heimsókn
finna sig til og með kerru út að labba
og dúkkan notar þína fínu frasa
ég vona þín vegna þú hafir tíma til að masa
í hverri viku eru börn að vinna sigur
veröldin er ennþá bara ljúf og góð
og bros þeirra er gjöf guðs til þín
njóttu sólarinnar meðan sólin skín
því fyrr en varir verða húsin ykkar hljóð
Random Song Lyrics :
- khúc tâm ca - lâm hùng lyrics
 - la tormenta (stormy weather) - miguel ríos lyrics
 - кто я такой (who am i) - rarrihcool lyrics
 - madeleine - marmalade mountain lyrics
 - all blvck everythang - nexxx lyrics
 - attached - j. addy lyrics
 - my bank - ragie ban lyrics
 - i'll always be your friend - friops lyrics
 - hidden houses [alexander kowalski remix] - dave gahan lyrics
 - коралловая луна (coral moon) - boyshy! lyrics