
elliheimilisrokk - bubbi morthens lyrics
Loading...
á sunnudögum dætur og synir
frænkur og frændur
fara á elliheimilin
kyssandi og kjassandi
naga þeirra gömlu bein
leitandi, spyrjandi
um víxlana, afsölin
ríkisskuldaverðbréfin
hvort það sé ekki ætlað þeim
í gegnum móðu dauðans
skynja þau samt afkvæmin
aldrei áður hafa talað svo hlýlega
syngjandi blíðlega í traustum tón
barnabörnum er mútað
með brjóstsykri og bíóferðum
meðan fjölskyldan tætir og rífur
upp hirslur og skápa
áður en haldið er heim
á sömu stofnun, í grafarastað
flögra frænkurnar og frændurnir
líkt og hræfuglar, stað úr stað
Random Song Lyrics :
- elephant - obey robots lyrics
- like yesterday - l e a (musician/band) lyrics
- the moon mountain - planet cruiser lyrics
- all black - crock taylor lyrics
- and then we die (ft. zana) - arman aydin, arem ozgüc & paradigm lyrics
- omg!!! - je; adot lyrics
- lips of deceit - demo - avenged sevenfold lyrics
- unholy confessions - zephicmusic lyrics
- so cool - jericho trumpets lyrics
- procès - jeune victor lyrics