
fær aldrei nóg - bubbi morthens lyrics
Loading...
boðorð dagsins dautt það liggur
drauminn skepnan hungruð tyggur
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
gröfum landið gröfina oní
hálendi breytum í drulludý
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
kvótinn kæfir þorp og fjörð
skilur eftir sig sviðna jörð
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
börnin læra að ljúga og svíkja
græðgin grimm neitar að víkja
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
múrarnir hrynja heimilin með
fögnuður þess sem allt hefur séð
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
allir tala um óheft frelsi
orðið frelsi getur þýtt helsi
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
Random Song Lyrics :
- she’s fresh - the rock steady crew lyrics
- c-o-v-i-d-1-9 - the jg's lyrics
- modo yomo - vic mcfly lyrics
- no oxygen - gibbs medik8 lyrics
- medawase - nanaserwaa yeboah lyrics
- 그때의 너, 지금의 나 (you at the time, me at this moment) - igwi lyrics
- 100.000 volt - neon (deu) lyrics
- fall - sophie (alternative) lyrics
- aging - dyan lyrics
- into the night - lala lyrics