
filterlaus kamelblús - bubbi morthens lyrics
víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
lungun feiskin fúin
á filterlausum kamel blús
nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús
nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús
hjá þér finn ég friðinn
á filterlausum kamel blús
ég daðra við dauðann
ég drekk eitur úr krús
ég daðra við dauðann
ég drekk eitur úr krús
framtíðin er fortíð mín
í filterlausum kamel blús
dagurinn er við dyrnar
dimm ský bak við hús
dagurinn er við dyrnar
dimm ský bak við hús
nóttin flögrar frá mér
í filterlausum kamel blús
sjáðu er esjan ekki dýrleg
yndisleg og fús
sjáðu er esjan ekki dýrleg
yndisleg og fús
er hún kafar faxaflóann
á filterlausum kamel blús
svefninn sækir á mig
þó sef ég ekki dúr
svefninn sækir á mig
þó sef ég ekki dúr
kamеl blúsinn kalla
kýldur á mig tryggur og trúr
Random Song Lyrics :
- plus de mailles plus de meurtres (remix) - alpha 5.20 lyrics
- buenas memorias - andres melz lyrics
- naive heart [single edit] - scrap worthy lyrics
- not another song - john harvie lyrics
- in all honesty - revion lyrics
- bad mood - heartstopmiami lyrics
- sunset - juz lyrics
- 跟我走這世界 (follow me) (2007) - 謝安琪 (kay tse) lyrics
- balança - alamo music lyrics
- paris (disappear wit u) - palmboi lyrics