
fjórtán öskur á þykkt - bubbi morthens lyrics
ég fór að heiman barnungur, ætlaði mér sigurinn
ætlaði mér að sigra heiminn en grýttur var vegur minn
prufaði allt sem var í boði, bauð hættunni sífellt heim
sumir brenna kertið báðum megin og ég var einn af þeim
þegar einm*n*leikinn á kvöldin kemur ég hugsa heim til mín
þar sem sunnanvindurinn blæs blíðlega og miðnætursólin skín
raunveruleikinn er oftast annar en sá sem þú þráir að fá
og sannleikurinn er annarra eign og lygin sig límir þig á
gatan sem rændi þig æskunni geymir fallin, fögur börn
og fólkið segir gegn slíkri fegurð er að finna enga vörn
þegar einm*n*leikinn á kvöldin kemur ég hugsa heim til mín
þar sem sunnanvindurinn blæs blíðlega og miðnætursólin skín
ég hef elskað áður og lagt allt undir en enga eins og þig
rúmið mitt var skítugur bar og drykkjan var að drepa mig
þú varst löngu farin og ég fann enga slóð, aðeins daufa lykt
af ilmvatni þínu og lokaða hurð sem var fjórtán öskur á þykkt
Random Song Lyrics :
- khatiralar kuchasi - kolga lyrics
- float away (live in studio) - alley eyes lyrics
- suicide note - natsuski lyrics
- backoutsideboyz - spectre (rapper) lyrics
- songbird sing - hannah wicklund lyrics
- zero suit samus - mr.666 lyrics
- öldür (remix) - tünzalə lyrics
- love has found i - jah9 lyrics
- re4l de4l (bonus) - buddh4 lyrics
- mavra mou synnefa - despina olympiou lyrics