
frostrósir - bubbi morthens lyrics
Loading...
þú komst til að kveðja í gær
þú kvaddir og allt varð svo hljótt
á glugganum frostrósin grær
ég gat ekkert sofið í nótt
hvert andvarp frá einmanna sál
hvert orð sem var myndað án hljóms
nú greyndist sem gaddfreðið mál
í gervi hins lífvana blóms
en stormurinn brýst inn í bæ
með brimgný frá klettóttri strönd
en reiðum og rjúkandi sæ
hann réttir oft ögrandi hönd
því krýp ég og bæn mína bið
þá bæn sem í hjartanu er skráð
ó, þyrmdu honum, gefðu honum grið
hver gæti mér orð þessi láð?
Random Song Lyrics :
- act i - quintessential arts© lyrics
- one of these days - paul loren lyrics
- roundabout with - exe 3.0 rebuild - fnflyricist lyrics
- mission to mars - megadeth lyrics
- our callous skin - unearth lyrics
- big gucci otaku - otaku god lyrics
- overshoot - tom chaplin lyrics
- тяжёлый взгляд (heavy stare) - twinky lyrics
- slimy situation - chucho lyrics
- bring my terug - tarryn lamb lyrics