
kossar án vara - bubbi morthens lyrics
Loading...
það snjóar hérna úti og garðurinn hann gránar
garðastrætishúsin verða hlýleg að sjá
og kertaljóssins skuggar skrítnum myndum varpa
á veggina í stofunni sem ég stari á
og myndirnar þær læðast, lúmskar inn í hugann
leggjast bak við augun og hvísla því að mér
að ástin sé augnablik sem brenni mannsins hjarta
í brjósti mínu er eldurinn enn að leika sér
og þau svífa í kvöld snjókornin
sem kossar án vara
og við sem vorum ástfangin
aldrei náðum saman
það lá alltaf í loftinu
að ég mundi fara
það snjóar hérna úti og enginn er á ferli
allt er hjúpað rökkri og kertin eru dauð
senn fer hann að birta og bílar vakna kaldir
en borgin sefur ennþá og gatan mín er auð
Random Song Lyrics :
- ghetto - boite noir' lyrics
- party up (up in here) [re-recorded] [remastered] - dmx lyrics
- paydays - curren$y lyrics
- message - chrohm lyrics
- checkmate - jay rock lyrics
- mun tähteni - tehosekoitin lyrics
- young - fluxx lyrics
- need more - teriy keys lyrics
- draußen vor der tür - die toten hosen lyrics
- sex,drogues et hip-hop - smartone lyrics