
ljósið í augum - bubbi morthens lyrics
Loading...
hann sagði: þá aðeins þér
lærið að þekkja sjálfa yður
munu aðrir skilja hver þú ert
og þér munuð skilja allt er rétt
þið eruð börn hins lifandi föður
og ljósið í augum hans brann
ef þið lærið ekki að þekkja ykkur sjálfa
mun eymdin ríkja í hjörtum yðar
þá mun líf ykkar verða án friðar
og ljósið í augum hans brann
þessi himinn mun líða undir lok sem
og sá sem honum ofar stendur
dauðinn geymir sína á sínum stað
en þá sem lifa fær hann aldrei hann kvað
þið eruð börn hins lifandi föður
og ljósið í augum hans brann
ef þið lærið ekki að þekkja ykkur sjálfa
mun eymdin ríkja í hjörtum yðar
þá mun líf ykkar verða án friðar
og ljósið í augum hans brann
Random Song Lyrics :
- keylor (remix) - cabeldi lyrics
- latarnie - młody yerba x mały elvis lyrics
- sea the swells - tamam shud lyrics
- live forever - future royalty lyrics
- mr. lovebug - iain gregory lyrics
- lunapark - robin zoot lyrics
- asocial - protiva lyrics
- midnight mover - u.d.o. lyrics
- on the window sill - the apartmentz project lyrics
- apans sång - faråker lyrics