
maðurinn í speglinum - bubbi morthens lyrics
Loading...
augun voru gljáandi
byssan vitnaði um trú
maðurinn í speglinum
gat alveg eins verið þú
það er til saga
sem lifir enn í dag
hann hefði aðeins átt eina plötu
og hefði aðeins kunnað eitt lag
við vorum börn sem lék*m hermenn
fram á kvöld í ljúfum leik
hann var hetjan í okkar draumum
hetjan sem engan sveik
liggjandi á bakinu
úr loftinu drýpur blóð
fingurnir eins og rándýrsklær
í eyrunum undarleg hljóð
hann þekkir aðeins eina sögu
sem fjallar um byssur og stál
ef þú sæir í myrkrinu drauma hans
sæirðu vítisbál
hann opnaði rólegur gluggann
byrjaði á tölunni einn
þetta minnt‘ann á gamla daga
fyrir neðan slapp ekki neinn
augun voru gljáandi
byssan vitnaði um trú
maðurinn í speglinum
getur verið að hann sé þú?
Random Song Lyrics :
- the burning (part 2) - yung slave da snow mane & "inspectah" evil mane lyrics
- world in the dark - y0ng misfit lyrics
- the act - jaxcaz lyrics
- ovlm - merka lyrics
- älä kysy miks - katri ylander lyrics
- baby chop - ybl jay lyrics
- intro (senza algoritmo) - fyc kimyo lyrics
- focus - thext lyrics
- carinha de anjo - lucero lyrics
- timing - racso lyrics