
seinasta augnablikið - bubbi morthens lyrics
[verse 1]
þegar sumarið finnur nístandi nál vetrarins
liðast þokan eftir dalnum
breyðandi gleymsku yfir minningarnar
yfir minningarnar sem þú aðeins sérð
[chorus]
og þú sérð aðeins
og þú sérð aðeins
og þú sérð aðeins
og þú sérð aðeins
sinn seinasta augnablikið
[verse 2]
augu þín, sem sögðu mér meira en orðin
líta spyrjandi á mig
en ég les ekki eins vel og ég gerði
[chorus]
samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
seinasta augnablikið
[verse 3]
hendur mínar eru ekki eins velkomnar
kossar mínir hafa ekki lengur sömu áhrif
þó slær hjarta mitt hraðar en nokkurn tíma áður
og augun afneita orðunum
[chorus]
er ég lít í þau, еr ég stari í þau
er ég lít í þau, er ég stari í þau
sé ég seinasta augnablikið
Random Song Lyrics :
- sea glass - driveways lyrics
- get on sumn - mac j lyrics
- 45 shottz - nas buxky lyrics
- tiempo - tmtup lyrics
- el día del emplaye - los fibos lyrics
- lontano da qui - lejeune lyrics
- что-то не так (something wrong) - лобстер (lobster) lyrics
- counselxng - kxng anon lyrics
- mia - yeruza lyrics
- malo - егор крид (egor kreed) lyrics