
stikkfrí - bubbi morthens lyrics
Loading...
veistu hvað það er
sem lamar hugann þinn?
fugl sem flýgur á gler
brýtur vænginn sinn
eins og rottur, bak við þil
við hættum að þrífast, vera til
ég hef séð það
ég hef heyrt það
ég hef fundið það
en ekki skilið það
allir vilja vera stikkfrí
veistu hvað það er
sem eitrar hugann þinn?
viltu hafa her
sem passar soninn þinn?
með því að segja: ég veit ekki
býðurðu hættunni heim til þín
þú þarft ekki að vera í flokksverki
til að hafa skoðun vina mín
það gengur ekki lengur
veit ekkert um pólitík
þín skoðun er allra fengur
fyrir þig og reykjavík
og ég hef séð það
ég hef heyrt það
allir vilja vera stikkfrí
Random Song Lyrics :
- the banks of the ohio - the kossoy sisters with erik darling lyrics
- desengano (fado latino) - carminho lyrics
- back to school - comrade lyrics
- yellow - mayu maeshima lyrics
- utlwa - morafe lyrics
- nace - pablo sciuto lyrics
- 21 grammi - marla lyrics
- car core - atheist rap lyrics
- flag at half-mast - foxygen lyrics
- les beaux légumes - passe-partout (québec) lyrics