
við tveir - bubbi morthens lyrics
lítill strákur kallar á pabba sinn
blómin vaka á velli grænum
heiður er himininn
litill strákur bíður faðminn sinn
hlátur hjartað bræðir
og litli lófinn þinn
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
þarna krunkar krummi á börnin sín
krummi hann er fuglinn okkar
á vænginn sólin skín
lítill strákur fann þar sem hann grær
fjögurra blaða smára
augun hrein og tær
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
Random Song Lyrics :
- finding a place - david o'dowda lyrics
- hari merah jambu - indra dinda lyrics
- mit besten grüßen 2.0 - schafe & wölfe lyrics
- guasa - charlie wynaut lyrics
- can you hear me now? - owsey lyrics
- cross to bear - kane dogo lyrics
- temptation - johnny mathis lyrics
- se ne va - il quadro di troisi lyrics
- hustler's anthem - zoan lyrics
- vejkiq - tharaka mahesh lyrics