hvernig væri það? - daði freyr lyrics
[vers 1]
það væri næs
ef það væri alltaf sumar
og pokémon væri til (squirtle squirtle)
það væri næs
ef að gæludýrin okkar
töluðu sama mál og við (halló kisi)
[forkór 1]
það er margt sem ekki er hægt að breyta (breyta)
en það á samt ekki við um allt (nei, nei, nei, nei)
[kór]
kaupum minna drasl
notum minna plast
verum góð við hvort annað
hvernig væri það?
pössum jörðina
friður allstaðar
hvernig væri það?
[vers 2]
það væri næs
að fá að ráða öllu
að geta flogið og galdrað smá
það væri næs
að gera allt sem mann langar
fá allt sem maður vill fá
[forkór 2]
það er margt sem ekki er hægt að breyta (b*b*b*b*breyta)
saman getum við samt gert svo margt (jebb jebb, jebb jebb)
[brú]
við getum brosað meira hl*stað meira á börn
plantað fleiri trjám og snúið sókn í vörn
við getum elskað meira (2x)
það væri næs
[kór] (2x)
kaupum minna drasl
notum minna plast
verum góð við hvort annað
hvernig væri það?
pössum jörðina
friður allstaðar
hvernig væri það?
Random Song Lyrics :
- pray 2 god - goodbye tomorrow lyrics
- znaki zapytania - quebonafide lyrics
- ain't no sunshine - damastas lyrics
- frecuencia modulada - serú girán lyrics
- phaze on - phzd lyrics
- bout a check (freestyle) - polo gutta lyrics
- dron1g - nord1g lyrics
- the forty-ninth parallel - kacy & clayton lyrics
- dgaf - princemaxodeath lyrics
- şüpheli - no.1 & mrf lyrics