
bakvið grímuna - daniil lyrics
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
[verse 1]
(yeah)
tíminn er að hverfa, hvað er ég að verða
höldum þessu áfram, við látum þurfa að kveðja
tilfinningar dvelja, hugsanir að tefja
ísköld eins og keðja, ég þori að veðja (aaahouuuuu)
munt fara hvenær sem þú vilt, já þetta er bara tímabil
þú veist alveg að ég skil
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
[verse 2]
(yeah)
gætum haldið áfram yfir alla nóttina
ef ég fer í burtu skil ég eftir slóðina
eltu mig þá eltiru allar rósirnar
ég vil þig ég vil ekki hinar stelpurnar
[chorus]
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
tilfinningarnar földu sig á bakvið grímuna
þú bara stóðst þarna og horfðir á mig í sársauka
Random Song Lyrics :
- флаеры (flaers) - энди картрайт (andy cartwright) lyrics
- les beaux restes - ange lyrics
- neuanfang - dias lyrics
- down down down - gianni romano lyrics
- бассарми (bassarmi) - nottoolate lyrics
- same thing coming - mixed blood majority lyrics
- mayday mayday - romantic punch lyrics
- galaxy note 7 [halloween special] - spark master tape lyrics
- hermit - bumblefoot lyrics
- pocztówka do państwa jareckich - perfect lyrics