
breyttir tímar - egó (isl) lyrics
[verse]
þar sem þú labbar niður laugaveginn
í leðurjakka með hakakross
skítsama um allt, frá hægri eða vinstri
dreymandi augu, þitt töffarabros
[verse]
þú þykist vera hissa að ég skuli syngja
um atómvopn, glæpina
öll tjáning og túlkun um alvörumál
að framtið sé tjóðruð í kjarnorkubál
[chorus]
þú vilt ekki vakna
þú vilt vera í friði
þú ert eins og útrunninn
skiptimiði
þú átt þína keðju, rakvélablað
finnst sem þú hafir meikað það
þú átt þína keðju, rakvélablað
finnst sem þú hafir meikað það
[verse]
þó ég sé eins og hvert annað skitseyði í hópnum
enginn stjórnmálagúrú með markmið eða völd
ég á enga lausn, kannski kirkja á staðnum
ég er aðeins bölsýnismaður á kjarnorkuöld
[verse]
en meðan ég lifi, finn til með ödrum
skal ég berjast gegn kúgun, eiturnöðrum
þú getur falið þig í þínum leðurjakka
haldið áfram að leika saklausan krakka
Random Song Lyrics :
- bar - biig piig lyrics
- 200 рублей - archi aka ярославский lyrics
- 희한하네 (how strange) - rhythm power lyrics
- the wall - shotty horroh lyrics
- rolling!! - sug lyrics
- little brother - king kenny lyrics
- fade out - landry cantrell lyrics
- back to me - shana halligan lyrics
- overdose - steam phunk lyrics
- si hay algo arriba - kedir lyrics