
guðs útvalda þjóð - egó (isl) lyrics
[verse]
likt og forðum að heiðnum sið
að brenna menn á báli
þeir herja á bæi, boða frið
með glampa af israelsku stáli
[verse]
í minningu milljóna gasdauðra manna
réttlæta morð á nýfæddu barni
heiminum vilja sina og sanna
að þeir séu guðs útvaldi kjarni
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
[verse]
sandurinn geymir sólhvit bein
ryðgaðar striðsminjar
er ekkert eftir nema minningin ein
í loftinu dauðan þú skynjar
[verse]
í búðum flóttans lifir von
um frjálst palestínuríki
að þjóðin muni eignast einn daginn son
sem mun birtast í friðar liki
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
[verse]
í búðum flóttans lifir von
um frjálst palestínuríki
að þjóðin muni eignast einn daginn son
sem mun birtast í friðar liki
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
Random Song Lyrics :
- when i'm down - pez (band) lyrics
- death by nerium - leandrul lyrics
- but it's a dry heat - fuss lyrics
- to je samo zivot - c -ya lyrics
- hottest out - benny soliven feat. joe maynor & mike sherm lyrics
- nights - fiveight lyrics
- si una vez - rebelde la serie, andrea chaparro & jeronimo cantillo lyrics
- paranoia - lil theo lyrics
- rest when i'm dead - jp tha hustler, scum & boondox lyrics
- make me cry - kabel lyrics