
vægan fékk hann dóm - egó (isl) lyrics
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
á kviabryggju liggur hann
stórlaxar hringja á laun
móðir kveður minni mann
sem er sendur á litla*hraun
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
flestir fara á litla*hraun
nema bankabókin sé feit
dómarinn brosir, dæmir á laun
landsbankinn þarf ekki að vita neitt
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
kerfið þjónar þeim ríku
yfirstéttin tryggir sín völd
lögin beygja sig, fyrir auðsins klíku
hvítflibbinn greiddi sín gjöld
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
Random Song Lyrics :
- yes, i love you - the paris sisters lyrics
- shapes song - kids learning tube lyrics
- great lakes - the comettes lyrics
- prova maior - nilson junior lyrics
- cold - suburban moon lyrics
- homme au sourire tendre - кристина вихрова (kristina vikhrova) lyrics
- mr artist - ifall lyrics
- squeaky clean - neter bes lyrics
- don't get weary - owen gray lyrics
- good luck fuck - scarlet fiorella lyrics