
birta - einar bárðarson lyrics
[verse 1]
óveður skall á mér skaut mér skelk í tá og mér var brugðið
í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á allt öfugsnúið
í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh…
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
oh birta, bídd’ eftir mér
[verse 2]
nú hanga á mér fötin restin fauk mér frá var næstum búinn
líðanin er skrýtin og skelfing litlaus já, og farin trúin
í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh…
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
oh birta, bídd’ eftir mér
[bridge}
í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh…
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
[chorus]
birta, bídd’ eftir mér
mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
birta, bídd’ eftir mér
af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
oh birta, bídd’ eftir mér
Random Song Lyrics :
- sporthound - bonelang lyrics
- honey - jane in flames lyrics
- ruined for you - ligxt, khaan lyrics
- bugün senden biraz uzaklaşmak istedim (demo) - rei 6 lyrics
- don't - gus mcmillan lyrics
- we said goodbye - jules shear lyrics
- talk to me - extra large holiday card lyrics
- hep sarhoş - feridun düzağaç lyrics
- track 10 - lee sora (이소라) lyrics
- risk it all - cutthroat mode lyrics