
rottorkueiturheimur - grafík (isl) lyrics
[verse]
rotturnar munu erfa heiminn
eitur og kjarnorka duga ekki á kvikindin
sprengjur sem eyða skulu lífi
en húsin standa auð fyrir helvitis rotturnar
upp úr holræsunum skriða þær
og skilja eftir spor í sprengjuryki vitfirringa
[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum
[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum
[verse]
friðardúfan má sin litils gegn
byssuleik öldunga sem hugsa bara um peninga
við viljum manninn i ödvegi
og lífríki náttúrunnar i algjört jafnvægi
[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum
[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum
Random Song Lyrics :
- rejected by the denied - j. trafford lyrics
- rummelplatz - schmutzki lyrics
- dance with me (vip mix) - justluke lyrics
- zombie cops - the runts! (punk) lyrics
- ponzu - kiwi smoke lyrics
- menschen sind beeren - la nessa lyrics
- lay your dreams down gently - oysterband lyrics
- raining outside - atlus lyrics
- if im gone pull my puss out - ayesha erotica lyrics
- 罌粟花開 - musk ming lyrics