
elli egils - herra hnetusmjör lyrics
[verse 1]
okei
kópbois
rjúkandi bolli á strönd
ég er að reyna uppgötva lönd
miðar fara hægt, bransinn í lægð, ekki hjá herra hnetusmjör
ferskur úr tónleikaröð, tix þurfti að setja upp röð
banka reikingur með “27” og ég er bara 27
range rover í hlaðið
heitann pott útá svalir
move*a alveg eins og bjarni
hendi í næsta gigg í malaví
versace slopp inná baði
sushi social í matinn
hálfa milljón í inn eins og ég heyri ekkert af þessu hatri
[hook]
ég set búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
ég set búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
[verse 2]
jah, tónleikar fyrir strákan mína
endaði á að selja fjögur þúsund miða
þetta er fyrir þá sem að vita
að svara ekki í símann þеgar blaðamenn hringja
þetta er fyrir alla þá
sеm voru ekki gerðir fyrir háskóla nám
fyrir alla þá sem hafði fyrir sínu að setja nánustu á
ég er ennþá í nágrenninu
að kenna krökk*m hvernig það á að stafla þessu upp
og bæjaríbúð í vatnsendanum, í penthouse, posted upp á kársnesinu
þeir bóka show, og sjá milljón, og halda að við séum eins
ég er með einn síma á mér sem að hringir meira en tveir
[hook]
ég set búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
ég set búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
ég set búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
ég set búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
búnt á skenkinn, elli egils á vegginn
Random Song Lyrics :
- don't do that - novo combo lyrics
- scream - famous last words lyrics
- looney tune (glenn diss) - princess luigi lyrics
- volaré - fco. chandia lyrics
- predchyvstvie - yampb lyrics
- worst day of my life - crypt (rapper) lyrics
- stars - k!mmortal lyrics
- do it over - ten times lyrics
- this broken design - the ninth wave lyrics
- presi - eight o lyrics