
stjörnurnar - herra hnetusmjör lyrics
[intro]
kópbois
yee ye
myndi gefa þér allt
myndir gefa þér allt
myndi gefa þér allt
[hook]
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
[verse 1]
þeir spila leiki sem ég spila ekki
ég spila ekki ef ég flýg ekki
gæti verið hógvær en ég lýg ekki
sýfelt í nýju
ég pæli minna og minna í álitun
því þeir koma ekki með ávísun
ég kem hvert sem er í hátísku, rándýrum, flík*m
[pre*hook]
sama hvað það er í gangi hjá mér
í vesen eða allt gengur vel
þá vil ég deila öllu með þér (ye, ye, ye)
[hook]
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
[verse 2]
ég slæ á þráðum fyrir og eftir show
pæling að droppa einni bóki
og linka up aftur með bók
förum í kring með kóng
allir í kring með kóp
við gærðum allir í hóp
allt gеngið ég lof
af hverju ætti ég að stoppa leiðina og þefa af öllunum blómunum þеgar ég er að verða kominn í mark
[pre*hook]
sama hvað það er í gangi hjá mér
í vesen eða allt gengur vel
þá vil ég deila öllu með þér (ye, ye, ye)
[hook]
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
[outro]
ég vona, vona*a*að
þú vitir að ég gæfi þér allt
heiminn og stjörnurnar (stjörnurnar, ég lofa)
Random Song Lyrics :
- follow me into the forest - viko lyrics
- silver linings pawn shop - pink dreamz lyrics
- aligned - vladmakic lyrics
- kane me homa - νίνο (nino xypolitas) lyrics
- your toxicity - riifty lyrics
- избранный (chosen one) - iamempty lyrics
- lover$ to $trangers - shady moon lyrics
- follow your dreams - ynkeumalice lyrics
- ndege - munya radzi lyrics
- think - venjent lyrics