
þjást - hipsumhaps lyrics
Loading...
[verse 1]
það minntist ekki neinn á kvíðann
og enn meira á vanlíðann
þegar ástin tekur af þér öll völd
öll þessi strit við að bíða
og heyra hvort hún hafi tíma
mér var sagt að ástin væri einföld
[chorus]
er það bara ég
er það bara ég
er það bara ég
eða líka hún
er það bara ég
og er það bara ég
er það kannski bara ég
eða líka hún
[verse 2]
þegar við erum sundur saman
þá fer hausinn minn í trauma
hef ekki verið týpan í löng sambönd
hvað ef við förum aðeins hraðar
er það alltof mikil krafa
lífið er nógu hratt á þessari öld
[chorus]
en er það bara ég
er það bara ég
er það bara ég
eða líka hún
og er það bara ég
og er það bara ég
er það kannski bara ég
eða líka þú
Random Song Lyrics :
- n.e.w. - actress lyrics
- who's that? - the last emperor lyrics
- the beauty shop - nikki d lyrics
- little jeannie (got the look of love) - fiona lyrics
- iyawo mi - timi dakolo lyrics
- horizon - mvtches lyrics
- polizei ist mafia - mike jay lyrics
- princesse de ma chair - silver dust lyrics
- bills are paid - three loco lyrics
- olympic fishes - mach-hommy & tha god fahim lyrics