þegar vetur - iceguys lyrics
[verse]
þó ég gæti sagt
að mér líði í skammdegi vel
þá er það samt satt
ég sver
að einsemdin læðist að mér
[pre*chorus]
ég gæti brosað
og ég gæti lofað
og ég gæti logið
og logið að mér
[chorus]
en þegar vetur gerir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
[verse]
það er svo margt
sem mig
langar að vita um þig
ef úti er kalt
ég spyr
má koma og veita þér yl
[pre*chorus]
því þú gætir brosað
og þú gætir lofað
og þú gætir logið
og logið að mér
[chorus]
en þegar vetur gerir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
[bridge]
allt fullt af skrauti
en svo tómlegt hjá mér
(tómlegt hjá mér)
þó að ég þrauki
þá veistu það vel
(þú ert)
stjarnan mín
(stjarnan mín)
þarfnast þín
(þarfnast þín)
í desеmber
[chorus]
en þegar vetur gеrir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
Random Song Lyrics :
- quero reviver - swing do amor lyrics
- yuki guni - ikuzo yoshi lyrics
- lembranças de moleque - mc dodô lyrics
- viajar no groove - kelly key lyrics
- no direction - 10 second drop lyrics
- máquina do tempo - banda calypso lyrics
- minha casa - carla schmidel lyrics
- andar com deus - andréa fontes lyrics
- trate olvidarte - siggno lyrics
- hino de autazes - hinos de cidades lyrics