
strobe - kef lavík lyrics
strobe
þórir sf 77 vetur 2019
revised steinunn sf 10 sumar 2020
viðbót borgartún sumar 2020
tvö um nótt, þær eru tvær
en langar ekki í þær
ég vil vera undir sæng
með þér, tala bara um gærdaginn eins og fífl
(óskir sem að ekki rætast
löngu björtu næturnar
virðast ekki hætta)
fjarlægar vetrarbrautir
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
sólkerfi í faðma fjarlægð
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
(þær sýna mér sársaukann
nafnlausu ástina
sem sumt fólk leitar af)
finn enn þá lyktina af þér
í peysunum af mér
hún þvæst ekki úr held ég
(mér finnst hún reyndar góð svona í rauninni)
inn í reykfyllt herbergi
hún sýnir mér allt sitt
ég sé að henni finnst hún ekki fullkomin
en hver er það hvort sem er?
mér finnst hún falleg allsber
er bara að hugsa um aðra hluti en að ná í standpínu
fjarlægar vetrarbrautir
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
sólkerfi í faðma fjarlægð
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
ber sig í strobe ljósi litanna
lífi og dauða, kulda og hita
Random Song Lyrics :
- cigs up - whotf lyrics
- ту и ту (that and that) - wicsur lyrics
- зора рана (zora rana) - sefedin bajramov lyrics
- adrenalina - fred de palma lyrics
- bentayga - wisskelesh lyrics
- клубешник (bonus track) (club) - merlin white & дарума (daruma) lyrics
- inferno - dawn ray'd lyrics
- safety belt - thebe lyrics
- el dolor solo crece - brndn dyln lyrics
- my own genji - callmenone lyrics