
reykjavík - logi pedro lyrics
[verse 1]
stundum slær lífið tón svo að í eyrun sker
stundum falla fræ sem vildu ekkert verða tré
stundum liggja litlir menn og gráta eins og brotið gler
í húsþaki um nóvember, nóvember
[bridge 1]
ég geng okkar veg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
ástin er ómælanleg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
[chorus 1]
lýstu upp mitt líf
fer heim á ný
bjart er yfir okkar reykjavík
lýstu upp mitt líf
fer heim til þín
bjart er yfir okkar reykjavík
[verse 2]
en þessi drengur syngur
ber sér á brjósti og bringu
mun lífið rífa mig í sig?
verður lífið nokkurntímann easy?
en ekkert slær þér við
ekkert kemur þar
ekkert fyllir mitt sára hjartagat
óó, óó
[bridge 2]
ég geng okkar veg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
ástin er ómælanleg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
[chorus & outro]
lýstu upp mitt líf
fer heim á ný
bjart er yfir okkar reykjavík
lýstu upp mitt líf
fer heim til þín
bjart er yfir okkar reykjavík
Random Song Lyrics :
- strength in numbers - masta artisan lyrics
- bye bye bye - sia lyrics
- little green bag (reservoir dogs) - pete green selection lyrics
- undercover girls - holy two lyrics
- the heat of the battle - breez evahflowin' lyrics
- twisted insane - twisted insane lyrics
- neon signs - mr. j. medeiros lyrics
- psychodializa - egzegeza lyrics
- another level - stevie stone lyrics
- first place - tinchy stryder lyrics