
gegnsæ - lúpína lyrics
Loading...
tíminn leið ekk’ í línu í dag
ég hitt’ þig og kysst’ þig
og nú hefur sólin kvatt
ef morgun dagurinn mun kveðja jafn hratt
held ég að ég verði að byrj’ að tak’ upp allt
ef þú skildir vax’ í aðra átt
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
marglyttur synda í sjónnum
og ég sé þær eins og þú sérð mig
alveg í gegn, ekkert að fela
gegnsæ stelpa með fiðrild’ í maga
sem horfir á sjóinn í kringum augasteininn
og vonar að aldrei verði raunveruleikinn
að þú skildir vax’ í aðra átt
en hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
Random Song Lyrics :
- woman's world - the ethiopians lyrics
- glo (good lookin' out) - brian cook lyrics
- fuck fame - lp rambo lyrics
- get it on - aikido notion lyrics
- how much longer - unkle adams lyrics
- race - lk lezz & lynxmack lyrics
- wondering and waiting - ayria lyrics
- the big sleep - pull tiger tail lyrics
- シンクロニシカ (shinkuronishika) - polkadot stingray lyrics
- chill life style - young diamond lyrics