
lúpínu bossa nova - lúpína lyrics
[verse]
sef jafn lítið og sólin
en verð ekki þreytt
hitinn bræðir vandamálin mín burt
dagarnir miklu léttari
og vinasamböndin sterkari
full af vítamíni
ætti ekki að vanta neitt
[pre*chorus]
því þrátt fyrir sól og blóm
vantar eitthvað, ég er svo tóm
[chorus]
hví er ég ekki ástfangin á sumrin (á sumrin)
öll virðast vera ástfanginn á sumrin (á sumrin)
magatilfiningin segir það vanti fiðrildin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
[verse]
fuglar fljúga í pörum
og syngja’ ástarsöng
fólkið leiðist heim úr
bænnum tvö og tvö
það er eitthvað í loftinu
alltaf á miðju árinu
langar vera með í
sumar trendinu
[pre*chorus]
því þrátt fyrir sól og blóm
vantar eitthvað, ég er svo tóm
[chorus]
hví er ég ekki ástfangin á sumrin (á sumrin)
öll virðast vera ástfanginn á sumrin (á sumrin)
magatilfiningin segir það vanti fiðrildin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
[bridge]
(ástfangin á sumrin)
á sumrin
(öll virðast vera ástfanginn á sumrin)
á sumrin
[outro]
magatilfiningin segir það vanti fiðrildin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
Random Song Lyrics :
- don't know you - tona lyrics
- pain is beauty - chanmina lyrics
- nienawiść - fisz lyrics
- dahlia - wit. apollo lyrics
- la excusa perfecta - dios los cria lyrics
- spiral (paul oakenfold remix) - julien-k lyrics
- kamuolys - liūdni slibinai lyrics
- je suis là - mireille mathieu lyrics
- test szava - edda művek lyrics
- crazy for you (remix) - big gemini lyrics