
tveir mismunandi heimar - lúpína lyrics
[verse]
báðar tvíburar
hittumst í janúar
man ekki hvernig allt var fyrir það
alveg eins afmælis
veislur og heima lestur
hugsuðum saman eins og ein
[pre*chorus]
en tíminn flýgur
við breytumst
urðum ekkert annað en
[chorus]
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
[verse]
höfðum eins hár
ár eftir ár
en nú vex það í sitthvora átt
sömu minningar
ólíkar meiningar
sárt að heyra hvar þú stendur nú
[pre*chorus]
því tíminn flýgur
við breytumst
urðum ekkert annað en
[chorus]
tveir mismunandi heimar
sem rеyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvеrs annars
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
[bridge]
heimar
reyna
gleymast
annars
[chorus]
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
Random Song Lyrics :
- loosie - themindofdre lyrics
- fofoca do momento - helena e rodrigo lyrics
- enamora de un g - katta lana lyrics
- you wouldn't know - kidd crash lyrics
- goodbye - voodoo kid lyrics
- tempest (live) - tribal seeds lyrics
- bringing god back - bryson gray lyrics
- bez nerwów - kabe lyrics
- badman - dodge lyrics
- who nor go nor go know - glintleen lyrics