bjór - númer 3 & króli lyrics
[intro]
blindur
blindaður af ástinni sem horfir á mig
auga þitt sem syngur
syngjandi um framtíðina
rok og rigning úti
það er vindur og svarið „man ekki“ farið
blautur og marinn
móðug minning
tapaði krónum
fullur af bjórum
leiður á að hafa tapað líka þér
[pre*chorus]
brotinn og hávaðinn fer burt
ég gefst upp
[chorus]
svo gefðu mér bjór
kominn með nóg
er að verða fokkin’ klikkaður með þér
allt er brotið inni í hausnum, hvar er ég?
svo gefðu mér bjór
kominn með nóg
er að verða fokkin’ klikkaður með þér
allt er brotið inni í hausnum, hvar er ég?
[verse * króli]
já
ég gríp um handbremsuna eins og að einhver sé að detta út
vinur minn í framsætinu blekaður eins og tattú drekkast út
eitthvað til halda mér vakandi
hún sendir á mig spyr mig hvort ég nenni að sækja sig
en það endaði svo illa síðast
held ég höndl’ ekki kvíðann
svo ég slekk á símanum og leyfi tímanum að líða
dofinn, dáinn, búinn á því, þreyttur, kalt og sljór
í fyrsta skipti á ævinni ég held mig vanti bjór
[pre*chorus]
brotinn og hávaðinn fer burt
ég gefst upp
[chorus]
svo gefðu mér bjór
kominn með nóg
er að verða fokkin’ klikkaður með þér
allt еr brotið inni í hausnum, hvar er ég?
svo gefðu mér bjór
kominn með nóg
er að vеrða fokkin’ klikkaður með þér
allt er brotið inni í hausnum, hvar er ég?
[bridge]
ratvís
rata einhvern veginn heim til mín
rata einhvern veginn heim til þín ó
með nóg af bjórum
ratvís
rata einhvern veginn heim til mín
rata einhvern veginn heim til þín ó
með nóg af bjórum
[pre*chorus]
brotinn og hávaðinn fer burt
ég gefst upp
[chorus]
svo gefðu mér bjór
kominn með nóg
er að verða fokkin’ klikkaður með þér
allt er brotið inni í hausnum, hvar er ég?
svo gefðu mér bjór
kominn með nóg
er að verða fokkin’ klikkaður með þér
allt er brotið inni í hausnum, hvar er ég?
Random Song Lyrics :
- pequeño planeta - waxicaná lyrics
- make me new again - cs trash collection lyrics
- currency talk - broken_ps lyrics
- reus - freez lyrics
- bird's eye - jon estrada lyrics
- that bird - sammy mellman lyrics
- i am the slayer - nerdout! lyrics
- 3 deep! - kingszn lyrics
- du und ich für immer - peter maffay lyrics
- mahboob - bidad lyrics