
sã³l - nydonsk lyrics
Loading...
fuglarnir fá sér kríu í laufguðum trjánum,
stíga ekki í vitið, skítugir á tánum.
fiðrildin breiða út vængi sína á förnum vegi,
fá flugu í höfuðið á góðum degi.
viðlag:
sól! bjóddu mér blíðu þína,
gefðu mér byr undir báða vængi.
vorboðar háloftanna,
fljúga í hópum um varplendi hugans.
smjörið drýpur af blómunum, vætla ofan í svörðinn.
gamli maðurinn fær sér vatn, & rotar vörðinn.
grasið teygir sig hátt til himna, grænkar & grær,
horfir á mig klámaugum klórar sér & hlær.
viðlag…
Random Song Lyrics :
- 423 kidd - jaxsun lyrics
- a ella le gusta el pop - otros colores lyrics
- esta bonita - tohi lyrics
- the ace in the hole - lee wiley lyrics
- for young moderns - bill nelson's red noise lyrics
- leverage - definition lyrics
- non ci riesco - lenny vio lyrics
- vision of a lady - jahcoustix lyrics
- interlude (after life) - boulah lyrics
- how much is your soul - blaze the sky lyrics