þitt fyrsta bros - pálmi gunnarsson lyrics
[textar fyrir “þitt fyrsta bros”]
[vísa 1]
þú kveiktir von um veröld betri
mín von hún óx með þér
og myrkrið svarta vék úr huga mér um stund
loks fann ég frið með sjálfum mér
[fyrir*viðlag]
það er svo undarlegt að elska
að finna aftur til
að merkja að nýjar kenndir kvikna
að kunna á því skil
hvernig lífið vex og dafnar í myrkrinu
að hugsa um þig
hvern dag, hverja nótt
er skylda sem ber umbunina í sjálfri sér
[viðlag]
þitt fyrsta bros
þín fyrstu skref
þitt fyrsta orð
þín fyrstu tár
þín fyrsta sorg
þín fyrsta hrösun
þín fyrsta ást
þinn fyrsti koss
þitt fyrsta ljóð
mér finnst þú munir fæða allan heiminn
alveg upp á nýtt
[fyrir*viðlag]
það er svo undarlegt að elska
að finna aftur til
að merkja að nýjar kenndir kvikna
að kunna á því skil
hvernig lífið vex og dafnar í myrkrinu
að hugsa um þig
hvern dag, hverja nótt
er skylda sem ber umbunina í sjálfri sér
[brú]
ah
[viðlag]
þitt fyrsta bros
þín fyrstu skref
þitt fyrsta orð
þín fyrstu tár
þín fyrsta sorg
þín fyrsta hrösun
þín fyrsta ást
þinn fyrsti koss
þitt fyrsta ljóð
mér finnst þú munir fæða allan heiminn
alveg upp á nýtt
Random Song Lyrics :
- the sevenfold minister - ramirez lyrics
- keep myself alone now - fink lyrics
- thank you - d'african lyrics
- poetic redemption - passionate mc lyrics
- delete the believer - secret band lyrics
- pure imagination - flannel graph lyrics
- higher ground - tnght lyrics
- you wrote the book - stacey q lyrics
- fake news - narcy lyrics
- maquinando - el micha lyrics