
í annan heim - rökkurró lyrics
Loading...
umkringd fólki
en samt geng ég ein
ég horfi í gegn
en það ég sem hef breyst?
því sem trúi í dag
verdur gleymst á morgun
inn í annan heim
komin hálfa leið
enda ég hér
eða heppnast mér
að stíga siðasta skrefið
hverfull hugur
heimtar stöðugt meir
hann sífellt bregst mér
hvert er skotmarkið?
ég vil komast burt
burt frá sjálfri mér um stund
enda ég hér
eða heppnast mér
að stíga siðasta skrefið
enda ég hér
eða heppnast mér
að stíga siðasta skrefið
þótt ég vita ei
hina réttu leið
veit ég hran ég vil enda
sigli blint af stað
lit aldrei við
Random Song Lyrics :
- the gallows - alternate version - fear the gray lyrics
- cheating is a crime (2021 ver.) - たかやん (takayan) lyrics
- cô dâu của anh - lâm nguyên lyrics
- un día todo se termina - tornillo lyrics
- leech of the aeons - the lurking fear lyrics
- cheeseburgers & hot chocolate - sunkjaw lyrics
- hit my line - dj g.o.d. lyrics
- псих - dan9ht lyrics
- sum of forces - tantara lyrics
- montewideo - tektonika lyrics