hafið - samaris lyrics
Loading...
þú, haf! sem ber tímans og harmanna farg
þú hugraun mér vekur
í hjarta mér innst, þá þú brýst um við bjarg
það bergmála tekur
þinn niður er hryggur, þinn hljómur er sár
þú hrellir svo muna
og dimmur var ægir og dökk undir él
var dynhamra*borgin
og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel
og þungt eins og sorgin
við hafið eg sat fram á sævarbergs stall
og sá út í drungann
þar brimaldan stríða við ströndina svall
og stundi svo þungan
og dimmur var ægir og dökk undir él
var dynhamra*borgin
og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel
og þungt eins og sorgin
við hafið eg sat fram á sævarbergs stall
og sá út í drungann
þar brimaldan stríða við ströndina svall
og stundi svo þungan
Random Song Lyrics :
- la boîte de la night (part. 1) - l.i.o. petrodollars lyrics
- judas money - toots lyrics
- somebody caught me - harrikay lyrics
- danza kuduro (radio edit) (feat. don omar) - lucenzo lyrics
- daydream - dj matsunaga lyrics
- two track mind - prolyphic and reanimator lyrics
- about it - rockie fresh lyrics
- watch as they go - american princes lyrics
- it's like that - just juice lyrics
- hold it down [remix] - saca lyrics