
til valhallar - solstafir lyrics
Loading...
[óðinn:]
heyri ég heimdall
í h-rn blása,
gyllt gjallarh-rn
gestum f-gnar.
regnboginn skelfur;
skrefhörðum mönnum
bifrastar brú
brakar undir.
[heimdallur:]
sem vörður valhallar
ég vara yður:
fylkjast hingað
fræknar hetjur.
bjóðið bekki
og borð hlaðið!
öl berið inn,
óðinn fær gesti.
[óðinn:]
framtíð þjóðar
fæddist með yður,
sem fórnuðu lífi,
en lifið þó
í eilífum sóma
afburðarmanna.
velkomnir, vinir…
valhallar til!
Random Song Lyrics :
- family first - imp tha don lyrics
- o mar se abre - projeto samba de milagres lyrics
- drowning! - owen coleman lyrics
- c'est carré - vj lyrics
- relax - brady stolz lyrics
- falling up -korean ver.- - stray kids lyrics
- colgate - yung ca$hew lyrics
- first time - brooke alexx lyrics
- before we die - woosung (김우성) lyrics
- tic tac (road to kingdom ver.) - 8turn lyrics