
horfðu á björtu hliðarnar - sverrir stormsker lyrics
[verse 1]
lát huggast litla barnið mitt
sjá, veröldin er ekki ill
og eftir þennan dag
þá kemur dagur ef til vill
ef þú vilt barn mitt læra
horfðu þá á fréttirnar
á þrengingar og sprengingar
og björtu hliðarnar
[chorus]
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn hann gæti verið verri
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn á ennþá menn eins og sverri
sem allt lýsa upp
[verse 2]
þú átt að elska mannkynið
og meta gáfur þess
því mannkynið það elskar frið
og hatar rudolf hess
lokaðu nú augunum
og líttu glaður á
þá ljósu punkta í myrkrinu
sem öllum tekst að sjá
[chorus]
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn hann gæti verið verri
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn á ennþá menn eins og sverri
sem allt lýsa upp
horfðu á björtu hliðarnar
hungursneyð er fjarri íslandsströndum
horfðu á björtu hliðarnar
heimsstyrjaldir verða í öðrum löndum
svo vertu nú sæll
Random Song Lyrics :
- let it rain - ina wroldsen lyrics
- #ripbestgore - vintagepopstar lyrics
- setareh - shadmehr aghili lyrics
- diva - bhs svve lyrics
- lock down - killa klan kaze lyrics
- hotline - arsh heer & taxsaal lyrics
- home is where your friends are - bandothebear lyrics
- so many ways - kiss facility lyrics
- per diem - napoleon da legend lyrics
- ищу тебя. рязань 2 (find you. ryazan 2) - vasya.ves & gutell lyrics