
gegnum holt og hæðir - þursaflokkurinn lyrics
Loading...
[textar fyrir “gegnum holt og hæðir”]
[vísa 1]
gegnum holt og hæðir
horfi ég og sé
það sem var í þátíð
það sem á að ske
ég sé í gegnum sortann
ég sé svo vel í gegn
ég veit ei neitt um veginn
mér verður það um megn
[viðlag]
ég heyri horfnar raddir
hvísla fornan seið
ég geng í gegnum veggi
mér gefst ekki önnur leið
[vísa 2]
að eiga svör við öllu
en ekki neina spurn
að eiga blóma í eggi
en ekki neina skurn
[viðlag]
ég heyri horfnar raddir
hvísla fornan seið
ég geng í gegnum veggi
mér gefst ekki önnur leið
[vísa 3]
og því er ekki auðvelt
að eiga þessi völd
að skynja hvað er handan
við hеimsins gluggatjöld
Random Song Lyrics :
- elijah muhammad - isa muhammad lyrics
- ikke si det (don't say that) - rhyan besco lyrics
- chant down babylon - jesse jagz lyrics
- inna club - yungxjxyy lyrics
- friends - parable lyrics
- snowfall and sunshine - myspacemark lyrics
- eternal gods - grim brxzy lyrics
- 好きな子に嘘ついた。 (sukinakoniusotsuita) - honeyworks lyrics
- istanbul - sijal lyrics
- stawki - $ierra (pol) lyrics