
stúlkan - todmobile lyrics
[textar fyrir “stúlkan”]
[vísa 1]
stúlkan kyssti á stein
og hún kyssti einn bíl
stúlkan kyssti á rúðu
og svo kyssti hún jörðina
þar sem hún lá og starði
og taldi flugvélar
veit ekki af hverju
ég veit ekki af hverju
[brú]
ye, mmh, ye
[vísa 2]
stúlkan faðmaði tré
og hún faðmaði hús
stúlkan faðmaði bók
og hún faðmaði fötin sín
en hún faðmaði aldrei
aldrei fólkið sitt
veit ekki af hverju
ég veit ekki af hverju
nei, veit ekki af hverju
nei, veit ekki af hverju
[viðlag]
nei, já, nei, já
nei, já, nei, já, he*ey ó
nei, já, nei, já
nei, já, nei, já he*ey ó
[vísa 3]
meira, viltu fá að heyra meira
um stúlkuna og fleira
eitthvað skemmtilegt og skondið, viltu?
meira, viltu fá að heyra meira
leggðu þá við eyra
eitthvað skemmtilegt og skondið, sagði ég
enginn vissi hvað hún hugsaði
en flestir vildu vita af hverju
[viðlag]
nei, já, nei, já
nei, já, nei, já, he*ey ó
nei, já, nei, já
nei, já, nei, já he*ey ó
[brú]
ye, mmh, ye
[vísa 4]
stúlkan horfði út á haf
og hún horfði inn í blóm
stúlkan horfði á bát
og hún horfði upp í himininn
en hún horfir aldrei
aldrei í augun þín
veit ekki af hverju
ég veit ekki af hverju
nei, veit ekki af hverju
Random Song Lyrics :
- yeni gün - göksel baktagir lyrics
- the ocean (live) - led zeppelin lyrics
- the neighbors - bitters & distractions lyrics
- roll call - tymeir lyrics
- vans - arrested youth lyrics
- feline - causeries lyrics
- grow - joakim lundell feat. tom noah lyrics
- sahte diller - erdeniz lyrics
- movin on - apollomosik lyrics
- yang - duo dolly lyrics