
dropi í hafi - una torfa lyrics
[verse 1]
dropi í hafi
var eitt sinn lítið ský
tár sem titrar
á blómi vökvar ný
[pre*chorus 1]
grjótskriður og stormar
stjörnuryk sem staðnar
eilífðin er andartak
[chorus]
allt er hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
[verse 2]
fjall varð sandur
sem faðmar hrjúfan stein
lauf sem hrundu
því þau vildu komast heim
[pre*chorus 2]
berjamór og hraunglóð
loftsteinar og smáblóm
endalok og upphafið
[chorus]
allt er hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
[bridge]
stjörnur féllu og lentu í augum mér
ég sé allt sem var og er
þú varst alltaf hér
[chorus]
allt er hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú еrt jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
allt еr hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert sólarlagið * og hafið er ég
Random Song Lyrics :
- kuusamoon - amarillo - live - turo's hevi gee lyrics
- mr. businessman - b.j. thomas lyrics
- what's your legacy - erica cumbo x sinai lemor lyrics
- inside me - robin beck lyrics
- buscando - soui uno lyrics
- grítenme piedras del campo - elsa garcía lyrics
- studio (intro) - soulja boy lyrics
- teach me to see - b.j. thomas lyrics
- naami - dopenation lyrics
- plans - coldway lyrics