
sigurður er sjómaður - utangarðsmenn lyrics
sigurður er sjómaður
sannur vesturbæingur
alltaf er hann upplagður
út að skemmta sér
dansar hann við dömurnar
dásamaður allsstaðar
með ungar jafnt sem aldraðar
út á gólfið fer
dansar hann á tá og hæl
vínarpolka vals og ræl
þolir hvorki vol og væl
vaskur maður er
sigurður er sjómaður
hrikalega laglegur
en núna er siggi larnaður
hjólastólnum í
varð hann undir trollhlera
er burtu vildi tóg skera
engar fékk hann bæturnar
hjólastólnum í
sigurður er sjómaður
sannur vesturbæingur
alltaf er hann upplagður
út að skemmta sér
dansar hann við dömurnar
dásamaður allsstaðar
með ungar jafnt sem aldraðar
út á gólfið fer
dansar hann á tá og hæl
vínarpolka vals og ræl
þolir hvorki vol og væl
vaskur maður er
sigurður er sjómaður
hrikalega laglegur
en núna er siggi larnaður
hjólastólnum í
varð hann undir trollhlera
er burtu vildi tóg skera
engar fékk hann bæturnar
hjólastólnum í
Random Song Lyrics :
- bread & butter - horsey lyrics
- get out the way - kirk lyrics
- 空が鳴っている (sora ga natte iru) - reverberation - 東京事変 (tokyo incidents) lyrics
- lone wolf - sticky bandit lyrics
- leaving now - travis howard lyrics
- time of my life (extended version) - big star johnson lyrics
- on a mission - jt machinima lyrics
- don't dah - velial squad lyrics
- when the ex calling - plap fieldz lyrics
- シザースタンド (scissors hand) - radwimps lyrics