lungu - valdimar guðmundsson lyrics
(verse)
ég dýfi glasi ´ofan í froðuna
sápan hreinsar kámugt fingrafar
hann átti hanga þurr í dag
en skýin segja annað
annar dagur, sama prógramið
fylgi skólann kveðja brosandi
ég horfi á bláan himininn og flýti mér af stað a*
(chorus)
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með
(verse)
klukkan hringir snemma allt er dimmt
hlýjan frá þér gerir allt svo milt
í augnablik er ekkert sem að getur angrað mig a*
(chorus)
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér a*
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með
(verse)
ég dýfi hausnum ´ofan í froðuna
vatnið skolar burtu minningar
það virtist ætla ´að rigna í dag
en sólin brýst svo fram a*
(chorus)
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér a*
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með a*
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér a*
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með
og ég flýt með
og ég flýt með
Random Song Lyrics :
- on my mind - r1sky lyrics
- letter 2 the opps - kwaglock lyrics
- level up - pulmannen lyrics
- saudade - heyquiin & prodjxcc lyrics
- empty - kuriyai lyrics
- summer of love - jess ribeiro lyrics
- summoned from afar - pattern-seeking animals lyrics
- phon htam - khun aung hto lyrics
- brutos diamantes - syro (prt) lyrics
- calm gang - pixielove (rus) & keelovi lyrics