
vildi að þú vissir - valdimar lyrics
[verse 1: valdimar]
einsamall
ég festi fót á bremsunni
og búinn að læsa hurðinni
gefðu mér frið
falleg orð
og ráðleggingar duga skammt
en gefstu ekki upp á mér strax
stöldrum við
sjálfsblekking
sem sýkti allar hugsanir
og gjá milli okkar stækkaði
og stækkaði
[chorus: valdimar]
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
[verse 2: valdimar]
þú vildir vel
og sýndir oft gott fordæmi
en ég þoldi illa gagnrýni
og bremsaði
og ég sýni
ekki í verki að ég er
þakklátur að þú sért hér
og loka á þig
[chorus: valdimar]
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ooooo…
[outro: valdimar]
ég heyri bank
og sé þig hanga á húninum
er búinn að týna lyklinum
allt er í lás
Random Song Lyrics :
- fukk sleep - a$ap rocky lyrics
- tandpasta i min pind - money maro & koriander lyrics
- el mural - bashe lyrics
- superaids - f0bg0d lyrics
- been kept up - de novo dahl lyrics
- run to the city - ted leo lyrics
- una más - ali urban lyrics
- what else (bonus) - beastbøy. lyrics
- talk you down - not alone (band) lyrics
- biggz & khattab - no sol - solo 4 life records lyrics