lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu trúðu mér – gdrn

Loading...

ef ég gæti
tekið allt aftur sem ég sagði
til að særa þig
ef ég gæti
pásað í smá og orðið betri en ég er
trúðu mér ég myndi gera

það

hvað ef ég er
ekki tilbúin í hvað sem er?
hvað ef ég er
bara mannleg?
getum við horft
fram á veg
framhjá öllu því
sem ég ekki er?

ef ég gæti fundið mína leið
myndir þú þá vilja
leiða mig aftur heim?

trúðu mér ég myndi gera
það