
appelsínugult myrkur - una torfa lyrics
[verse 1]
ég þori ekki alveg heim
ekki strax
ef að ég fer inn
og loka á eftir mér er óvíst að
nóttin haldi sínu striki
[verse 2]
vindinn gæti lægt
það gæti stytt upp
það gæti komið dagur
ef ég fylgist ekki mjög vel með
það gæti gerst á augnabliki
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun
[verse 3]
veistu það ég sver
ég er alveg viss
rigning hefur aldrei áður
fallið svona fallega
hvenær lærði vatn að fljúga?
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun
[verse 4]
ég ætla aldrei heim
ég verð hér
því ef ég fer mun nóttin hætta að
vera svona heillandi
það gæti gerst á augnabliki
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélеgur dansari
en ágætis skemmtun
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hvеrju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun
Random Song Lyrics :
- suficiente amor - dezigual lyrics
- nigga świątek - koyo swagin lyrics
- full clip freestyle - coast contra lyrics
- wichsen in san diego - achampnator lyrics
- bokal vina - gordana arsenijević lyrics
- it's gonna be alright - edgär [fr] lyrics
- boys in blue - window shop lyrics
- hamraaz - sunny khan durrani lyrics
- dooch la'halal - דוך לחלל - ben el tavori - בן אל תבורי lyrics
- il pericolo numero uno - claudio villa lyrics